Verklýsing

Client: Sægreifinn Location: Garðabær

Við tókum við verkefninu við Sægreifan í Garðabæ, þar sem markmikið var að endurnýja bygginguna og afgreiðslusvæðið. Við skiptum þar um þak og þakkant og gólfefni við kæla og settum upp nýtt afgreiðsluborð.

Áskoranir og flækjustig

Verkefnið hófst með því að fjarlægja gamla þakklæðninguna, sem undirbjó yfirborðið fyrir nýja þakklæðninguna. Nýja þökin voru sett upp til að bæta útlit og vernd hússins. Einnig var farið í skipti um gólf í kælum, sem leiddi til betri virkni og útlits, og að lokum var sett upp afgreiðsluborð sem skapaði notendavænt svæði fyrir rekstur.

Þjónustur sem við veittum:

  • Þakskipti
  • Gólfskipti
  • Innrétting